Kynning á orði Guðs
Kynning á orði Guðs
Fáðu svör Biblíunnar við 20 mikilvægum spurningum.
SPURNING 1
Hver er Guð?
Mörg trúfélög kenna að Guð sé leyndardómur eða ópersónulegt afl en Biblían segir annað.
SPURNING 4
Er Biblían vísindalega nákvæm?
Ef Guð er höfundur Biblíunnar á hún að vera nákvæm þegar hún fjallar um vísindaleg mál.
SPURNING 6
Hverju er spáð í Biblíunni um Messías?
Margir spádómar rættust á Jesú án þess að hann gæti haft nokkur áhrif á það.
SPURNING 7
Hverju er spáð í Biblíunni um okkar tíma?
Hvað merkja vaxandi ófriður, hungur, lögleysi og hnignandi siðferði?
SPURNING 8
Eru þjáningar mannanna Guði að kenna?
Er hann að reyna okkur með því að láta okkur þjást?
SPURNING 9
Hvers vegna þurfa mennirnir að þjást?
Ef þjáningar manna eru ekki Guði að kenna, hverju eða hverjum er það þá að kenna?
SPURNING 10
Hverju er lofað í Biblíunni varðandi framtíðina?
Vonin sem hún veitir gæti komið þér á óvart.
SPURNING 13
Hvað segir Biblían um vinnu?
Mörgum finnst vinna vera íþyngjandi og hlakka til starfsloka. Var það ætlun Guðs?
SPURNING 14
Hvernig geturðu lært að fara vel með peninga?
Sígild viska Biblíunnar getur hjálpað þér að fara vel með peninga í stað þess að láta þá stjórna þér.
SPURNING 15
Hvernig geturðu fundið hamingjuna?
Biblían hefur að geyma þrautreynd ráð sem hjálpa okkur að vera glöð og hamingjusöm.
SPURNING 16
Hvernig geturðu tekist á við áhyggjur og kvíða?
Biblían getur veitt góð ráð ef við erum að bugast undan áhyggjum og kvíða.
SPURNING 17
Hvernig getur Biblían hjálpað fjölskyldunni?
Kynntu þér hvernig fjölskyldan getur verið athvarf þar sem ríkir friður og gleði.
SPURNING 20
Hvernig geturðu haft sem mest gagn af biblíulestri?
Sama hvar þú ert að lesa í Biblíunni þá hefurðu mest gagn af því ef þú hefur fjórar einfaldar spurningar í huga.