Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

SPURNING 4

Er Biblían vísindalega nákvæm?

Er Biblían vísindalega nákvæm?

„[Hann] þenur norðrið yfir tómið og lætur jörðina svífa í geimnum.“

Jobsbók 26:7

„Allar ár renna í sjóinn en sjórinn fyllist ekki. Þangað sem árnar renna munu þær ávallt renna.“

Prédikarinn 1:7

„Það er hann sem situr hátt yfir jarðarkringlunni.“

Jesaja 40:22