Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Foreldrar

Foreldrar

6. HLUTI

Foreldrar

Foreldrar þínir hafa meiri lífsreynslu en þú. Þau hafa þegar gengið í gegnum allar þær líkamlegu og tilfinningalegu breytingar sem fylgja unglingsárunum. Ef allt væri eins og best væri á kosið ættu þau að vera í góðri aðstöðu til að leiða þig í gengum þennan tíma. En stundum virðast foreldrarnir vera hluti af vandamálinu — en ekki lausnin. Þú gætir til dæmis verið að glíma við eitthvað af eftirfarandi:

Foreldrar mínir eru alltaf að gagnrýna mig.

Pabbi eða mamma er háð vímuefnum eða áfengi.

Foreldrar mínir eru alltaf að rífast.

Pabbi og mamma búa ekki lengur saman.

Í köflum 21-25 færðu hjálp til að takast á við þessi vandamál og önnur.

[Heilsíðumynd á blaðsíðu 172, 173]