Skóli og atvinna
5. hluti
Skóli og atvinna
Hvort sem þér líkar betur eða verr eyðirðu sennilega að minnsta kosti 10 árum ævinnar í skóla. Þessi ár geta verið til þrautar eða þekkingar. Það er að mestu leyti undir því komið hvernig þú notar skólaárin. Í þessum hluta bókarinnar er fjallað ítarlega um skóla, heimavinnu, einkunnir og kennara. Og fyrir þau ykkar, sem hafa lokið skólagöngu, er einnig að finna ýmis góð ráð um það hvernig megi spjara sig á vinnumarkaðnum.