Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

17. Bænin er dýrmæt

17. Bænin er dýrmæt

1 JEHÓVA VILL HLUSTA Á BÆNIR OKKAR

„Drottinn er nálægur öllum sem ákalla hann, öllum sem ákalla hann í einlægni.“ – Sálmur 145:18.

Hvað ættum við að gera ef við viljum að Jehóva hlusti á bænir okkar?

  • Hebreabréfið 11:6

    Við þurfum að hafa trú.

  • Sálmur 138:6

    Við þurfum að vera auðmjúk og sýna virðingu.

  • Jakobsbréfið 2:26

    Verk okkar ættu að vera í samræmi við bænir okkar.

  • Matteus 6:7, 8

    Við þurfum að vera einlæg og heiðarleg þegar við biðjum. Við ættum ekki að endurtaka sömu orðin aftur og aftur í bænum okkar.

  • Jesaja 1:15

    Við verðum að lifa í samræmi við vilja Guðs.

2 ALGENGAR SPURNINGAR UM BÆNINA

3 UM HVAÐ ÆTTUM VIÐ AÐ BIÐJA Í BÆNUM OKKAR?

„Ef við biðjum um eitthvað eftir hans vilja, þá heyrir hann okkur.“ – 1. Jóhannesarbréf 5:14.

Nefndu sumt af því sem við getum beðið um.

4 JEHÓVA BÆNHEYRIR OKKUR

„Þú, sem heyrir bænir, til þín leita allir menn.“ – Sálmur 65:3.

Hvernig svarar Jehóva bænum okkar?