Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Frelsi

Frelsi

Hver er sá eini í alheiminum sem hefur algert frelsi?

Jes 40:13, 15; Róm 9:20, 21

Sjá einnig Róm 11:33–36.

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Dan 4:29–35 – Nebúkadnesar konungur kemst að því að Jehóva fer með æðsta valdið og að enginn getur sagt honum hvað hann á að gera.

    • Jes 45:6–12 – Jehóva er skaparinn og þarf þess vegna ekki að færa rök fyrir því sem hann gerir.

Hvað mun Jehóva aldrei gera þrátt fyrir að hann hafi algert frelsi?

Af hverju er frelsi okkar takmarkað?

Af hverju ættum við stundum að láta vera að gera eitthvað sem er í sjálfu sér ekki rangt?

Af hverju getum við sagt að þjónar Jehóva séu frjálsir?

Af hverju eru þjónar Jehóva hamingjusamir?

Sl 40:8

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 1Mó 18:3; Heb 11:8–10 – Abraham gleymir aldrei voninni sem Guð gaf honum og það hjálpar honum að halda áfram að þjóna Jehóva.

    • Heb 11:24–26 – Móse spámaður velur að þjóna Jehóva og það veitir honum hamingjuríkt líf, frelsi og framtíðarvon.

Undan hverju frelsar Jehóva okkur?

Hvers vegna ættum við ekki að misnota frelsi okkar?

Hvenær gæti kærleikur hvatt okkur til að fórna ákveðnu frelsi?

Hvernig veitir boðskapur okkar fólki frelsi?

Hvers konar frelsi lofar Biblían okkur í framtíðinni?

Í hvaða skilningi verður fólk þrælar ef það gerir hvað sem því sýnist?

Hvernig vitum við að allir menn eru jafnir í augum Guðs?