Samviska
Hvernig vitum við að Jehóva hefur gefið öllum mönnum samvisku?
Sjá einnig 2Kor 4:2.
Hvernig getur það farið með samviskuna að halda áfram að gera það sem er rangt?
Er nóg að trúa bara að það sem maður gerir sé rétt?
-
Dæmi úr Biblíunni:
-
2Kr 18:1–3; 19:1, 2 – Jósafat konungur tekur þá óviturlegu ákvörðun að hjálpa illa konunginum Akab og Jehóva ávítar hann fyrir það.
-
Pos 22:19, 20; 26:9–11 – Páll postuli segir frá því að hann hafi áður talið rétt að ofsækja og drepa fylgjendur Krists.
-
Hvernig er hægt að þjálfa samviskuna?
-
Dæmi úr Biblíunni:
-
1Sa 24:2–7 – Samviska Davíðs konungs fær hann til að koma af virðingu fram við Sál, smurðan konung Jehóva.
-
Hvernig getur syndugt fólk haft hreina samvisku frammi fyrir Guði?
Hvers vegna ættum við ekki að hunsa biblíufrædda samvisku okkar?
Pos 24:15, 16; 1Tí 1:5, 6, 19; 1Pé 3:16
Sjá einnig Róm 13:5.
-
Dæmi úr Biblíunni:
-
1Mó 2:25; 3:6–13 – Adam og Eva hunsa samvisku sína og skammast sín síðar fyrir að óhlýðnast Guði.
-
Neh 5:1–13 – Nehemía landstjóri höfðar til samvisku samlanda sinna sem hunsa lög Guðs og krefjast hárra vaxta.
-
Hvers vegna ættum við að gæta þess að særa ekki samvisku bræðra okkar og systra?
Hvaða markmið ættum við að hafa í tengslum við samvisku okkar?
Sjá einnig Pos 23:1; Róm 9:1; 1Tí 3:8, 9.