Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Samviska

Samviska

Hvernig vitum við að Jehóva hefur gefið öllum mönnum samvisku?

Róm 2:14, 15

Sjá einnig 2Kor 4:2.

Hvernig getur það farið með samviskuna að halda áfram að gera það sem er rangt?

Er nóg að trúa bara að það sem maður gerir sé rétt?

Jóh 16:2, 3; Róm 10:2, 3

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 2Kr 18:1–3; 19:1, 2 – Jósafat konungur tekur þá óviturlegu ákvörðun að hjálpa illa konunginum Akab og Jehóva ávítar hann fyrir það.

    • Pos 22:19, 20; 26:9–11 – Páll postuli segir frá því að hann hafi áður talið rétt að ofsækja og drepa fylgjendur Krists.

Hvernig er hægt að þjálfa samviskuna?

2Tí 3:16, 17; Heb 5:14

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 1Sa 24:2–7 – Samviska Davíðs konungs fær hann til að koma af virðingu fram við Sál, smurðan konung Jehóva.

Hvernig getur syndugt fólk haft hreina samvisku frammi fyrir Guði?

Ef 1:7; Heb 9:14; 1Pé 3:21; 1Jó 1:7, 9; 2:1, 2

Sjá einnig Op 1:5.

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • Jes 6:1–8 – Jehóva fullvissar Jesaja spámann um að hann geti fengið syndir sínar fyrirgefnar.

    • Op 7:9–14 – Múgurinn mikli stendur hreinn frammi fyrir Jehóva vegna lausnarfórnar Jesú.

Hvers vegna ættum við ekki að hunsa biblíufrædda samvisku okkar?

Pos 24:15, 16; 1Tí 1:5, 6, 19; 1Pé 3:16

Sjá einnig Róm 13:5.

  • Dæmi úr Biblíunni:

    • 1Mó 2:25; 3:6–13 – Adam og Eva hunsa samvisku sína og skammast sín síðar fyrir að óhlýðnast Guði.

    • Neh 5:1–13 – Nehemía landstjóri höfðar til samvisku samlanda sinna sem hunsa lög Guðs og krefjast hárra vaxta.

Hvers vegna ættum við að gæta þess að særa ekki samvisku bræðra okkar og systra?

Hvaða markmið ættum við að hafa í tengslum við samvisku okkar?