Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Esekíel

Kaflar

Yfirlit

  • 1

    • Esekíel sér sýnir frá Guði í Babýlon (1–3)

    • Sýn um himnavagn Jehóva (4–28)

      • Stormur, ský og eldur (4)

      • Fjórar lifandi verur (5–14)

      • Fjögur hjól (15–21)

      • Hella sem gljáir eins og ís (22–24)

      • Hásæti Jehóva (25–28)

  • 2

    • Esekíel skipaður spámaður (1–10)

      • ‚Hvort sem þeir hlusta eða ekki‘ (5)

      • Sér bókrollu með harmljóðum (9, 10)

  • 3

    • Esekíel borðar bókrolluna frá Guði (1–15)

    • Esekíel á að vera varðmaður (16–27)

      • Blóðsekur ef hann varar ekki við (18–21)

  • 4

    • Umsátrinu um Jerúsalem lýst (1–17)

      • Ber sekt fólksins í 390 daga og 40 daga (4–7)

  • 5

    • Falli Jerúrsalem lýst (1–17)

      • Spámaðurinn rakar af sér hárið og skiptir í þrennt (1–4)

      • Jerúsalem verri en þjóðirnar (7–9)

      • Uppreisnarmönnum refsað á þrjá vegu (12)

  • 6

    • Gegn fjöllum Ísraels (1–14)

      • Viðbjóðsleg skurðgoð auðmýkt (4–6)

      • „Þið skuluð komast að raun um að ég er Jehóva“ (7)

  • 7

    • Endirinn er kominn (1–27)

      • Fordæmalaus ógæfa (5)

      • Peningum hent á göturnar (19)

      • Musterið verður vanhelgað (22)

  • 8

    • Esekíel fluttur til Jerúsalem í sýn (1–4)

    • Viðbjóðslegt athæfi í musterinu (5–18)

      • Konur gráta Tammús (14)

      • Menn tilbiðja sólina (16)

  • 9

    • Sex menn með eyðingarvopn og maður með skriffæri (1–11)

      • Dómurinn byrjar hjá helgidóminum (6)

  • 10

    • Eldur sóttur inn á milli hjólanna (1–8)

    • Kerúbunum og hjólunum lýst (9–17)

    • Dýrð Guðs yfirgefur musterið (18–22)

  • 11

    • Illir höfðingjar fordæmdir (1–13)

      • Borginni líkt við pott (3–12)

    • Loforð um endurreisn (14–21)

      • ‚Ég gef þeim nýjan anda‘ (19)

    • Dýrð Guðs yfirgefur Jerúsalem (22, 23)

    • Esekíel snýr aftur til Kaldeu í sýn (24, 25)

  • 12

    • Útlegð sögð fyrir með táknrænum verknaði (1–20)

      • Farangur fyrir útlegðina (1–7)

      • Höfðinginn fer burt í myrkri (8–16)

      • Brauð með angist, vatn með skelfingu (17–20)

    • Villandi málsháttur hrakinn (21–28)

      • „Ekkert sem ég boða dregst á langinn“ (28)

  • 13

    • Gegn falsspámönnum (1–16)

      • Hvítkalkaðir veggir falla (10–12)

    • Gegn konum sem spinna upp spádóma (17–23)

  • 14

    • Skurðgoðadýrkendur fordæmdir (1–11)

    • Dómur yfir Jerúsalem óumflýjanlegur (12–23)

      • Nói, Daníel og Job réttlátir (14, 20)

  • 15

    • Jerúsalem, ónothæfur vínviður (1–8)

  • 16

    • Kærleikur Guðs til Jerúsalem (1–63)

      • Fann hana nýfædda og yfirgefna (1–7)

      • Guð klæðir hana skarti og gerir hjúskaparsáttmála við hana (8–14)

      • Hún er ótrú (15–34)

      • Refsað fyrir hjúskaparbrot (35–43)

      • Líkt við Samaríu og Sódómu (44–58)

      • Guð minnist sáttmála síns (59–63)

  • 17

    • Gátan um ernina tvo og vínviðinn (1–21)

    • Lítill frjóangi verður að tignarlegu sedrustré (22–24)

  • 18

    • Hver og einn ber ábyrgð á syndum sínum (1–32)

      • Sú sál sem syndgar skal deyja (4)

      • Sonur á ekki að gjalda fyrir syndir föður síns (19, 20)

      • Engin ánægja yfir að vondur maður deyi (23)

      • Iðrun veitir líf (27, 28)

  • 19

    • Sorgarljóð um höfðingja Ísraels (1–14)

  • 20

    • Sagan af uppreisn Ísraels (1–32)

    • Ísrael mun endurheimta sambandið við Guð (33–44)

    • Spádómur gegn suðrinu (45–49)

  • 21

    • Guð dregur sverð sitt úr slíðrum (1–17)

    • Konungur Babýlonar mun ráðast á Jerúsalem (18–24)

    • Illur höfðingi Ísraels verður settur af (25–27)

      • „Taktu af honum kórónuna“ (26)

      • „Fyrr en sá kemur sem hefur lagalegan rétt“ (27)

    • Sverð gegn Ammónítum (28–32)

  • 22

    • Jerúsalem, hin blóðseka borg (1–16)

    • Ísrael eins og einskis nýtur sori (17–22)

    • Ísraelsmenn og leiðtogar þeirra fordæmdir (23–31)

  • 23

    • Tvær ótrúar systur (1–49)

      • Ohola með Assýringum (5–10)

      • Oholíba með Babýloníumönnum og Egyptum (11–35)

      • Systrunum tveim refsað (36–49)

  • 24

    • Jerúsalem eins og ryðgaður pottur (1–14)

    • Dauði konu Esekíels er tákn (15–27)

  • 25

    • Spádómur gegn Ammón (1–7)

    • Spádómur gegn Móab (8–11)

    • Spádómur gegn Edóm (12–14)

    • Spádómur gegn Filisteu (15–17)

  • 26

    • Spádómur gegn Týrus (1–21)

      • „Þerrireitur fyrir fiskinet“ (5, 14)

      • Steinum og jarðvegi hent í sjóinn (12)

  • 27

    • Sorgarljóð um Týrus, sökkvandi skip (1–36)

  • 28

    • Spádómur gegn konungi Týrusar (1–10)

      • „Ég er guð“ (2, 9)

    • Sorgarljóð um konunginn í Týrus (11–19)

      • „Þú varst í Eden“ (13)

      • ‚Smurður sem verndarkerúb‘ (14)

      • „Ranglæti fannst í fari þínu“ (15)

    • Spádómur gegn Sídon (20–24)

    • Ísrael fær að snúa aftur heim (25, 26)

  • 29

    • Spádómur gegn faraó (1–16)

    • Babýlon fær Egyptaland að launum (17–21)

  • 30

    • Spádómur gegn Egyptalandi (1–19)

      • Árás Nebúkadnesars sögð fyrir (10)

    • Faraó missir völdin (20–26)

  • 31

    • Hið háa sedrustré, Egyptaland, fellur (1–18)

  • 32

    • Sorgarljóð um faraó og Egyptaland (1–16)

    • Egyptaland grafið með hinum óumskornu (17–32)

  • 33

    • Ábyrgð varðmanns (1–20)

    • Fréttir um fall Jerúsalem (21, 22)

    • Boðskapur til þeirra sem búa í rústunum (23–29)

    • Fólk hlustar ekki á boðskapinn (30–33)

      • Esekíel ‚eins og maður sem syngur ástarljóð‘ (32)

      • „Spámaður var á meðal þeirra“ (33)

  • 34

    • Spádómur gegn hirðum Ísraels (1–10)

    • Umhyggja Jehóva fyrir sauðum sínum (11–31)

      • ‚Davíð þjónn minn‘ mun gæta þeirra (23)

      • ‚Friðarsáttmáli‘ (25)

  • 35

    • Spádómur gegn Seírfjöllum (1–15)

  • 36

    • Spádómur um fjöll Ísraels (1–15)

    • Endurreisn Ísraels (16–38)

      • „Ég ætla að helga mitt mikla nafn“ (23)

      • „Eins og Edengarðurinn“ (35)

  • 37

    • Sýn um uppþornuð bein í dalnum (1–14)

    • Tveir stafir sameinaðir (15–28)

      • Ein þjóð undir einum konungi (22)

      • Eilífur friðarsáttmáli (26)

  • 38

    • Árás Gógs á Ísrael (1–16)

    • Reiði Jehóva blossar gegn Góg (17–23)

      • ‚Þjóðirnar munu skilja að ég er Jehóva‘ (23)

  • 39

    • Góg og hersveitum hans eytt (1–10)

    • Greftrun í Hamón Góg-dal (11–20)

    • Ísrael snýr aftur heim (21–29)

      • Anda Guðs úthellt yfir Ísraelsmenn (29)

  • 40

    • Esekíel fluttur til Ísraels í sýn (1, 2)

    • Esekíel sér musteri í sýn (3, 4)

    • Forgarðarnir og hliðin (5–47)

      • Ytra hliðið austan megin (6–16)

      • Ytri forgarðurinn; hin hliðin (17–26)

      • Innri forgarðurinn og hliðin (27–37)

      • Salir ætlaðir til þjónustu prestanna (38–46)

      • Altarið (47)

    • Forsalur musterisins (48, 49)

  • 41

    • Helgidómur musterisins (1–4)

    • Veggurinn og hliðarherbergin (5–11)

    • Vesturbyggingin (12)

    • Byggingarnar mældar (13–15a)

    • Helgidómurinn að innan (15b–26)

  • 42

    • Byggingarnar með matsölunum (1–14)

    • Allar hliðar musterisins mældar (15–20)

  • 43

  • 44

    • Austurhliðið skal vera lokað (1–3)

    • Ákvæði um útlendinga (4–9)

    • Ákvæði varðandi Levíta og presta (10–31)

  • 45

    • Hið heilaga framlag og borgin (1–6)

    • Land höfðingjans (7, 8)

    • Höfðingjar skulu vera heiðarlegir (9–12)

    • Framlög fólksins og höfðinginn (13–25)

  • 46

    • Fórnir við sérstök tækifæri (1–15)

    • Erfðareglur um eignir höfðingjans (16–18)

    • Staðir til að sjóða fórnarkjöt (19–24)

  • 47

    • Áin sem rennur frá musterinu (1–12)

      • Áin dýpkar smám saman (2–5)

      • Vatnið í Dauðahafinu verður ferskt (8–10)

      • Fenjasvæði verða sölt áfram (11)

      • Tré veita fæðu og lækningu (12)

    • Landamæri landsins (13–23)

  • 48

    • Skipting landsins (1–29)

    • Borgarhliðin 12 (30–35)

      • Borgin skal heita „Jehóva er þar“ (35)