23.-29. janúar
JESAJA 38-42
Söngur 78 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Jehóva veitir kraft hinum þreytta“: (10 mín.)
Jes 40:25, 26 – Jehóva er uppspretta óþrjótandi orku. (ip-1 409-410 gr. 23-25)
Jes 40:27, 28 – Jehóva tekur eftir erfiðleikunum og óréttlætinu sem við þurfum að þola. (ip-1 413 gr. 27)
Jes 40:29-31 – Jehóva gefur þeim sem treysta honum kraft. (ip-1 413-415 gr. 29-31)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Jes 38:17 – Í hvaða skilningi varpar Jehóva öllum syndum okkar aftur fyrir sig? (w03 1.9. 18 gr. 17)
Jes 42:3 – Hvernig rættist þessi spádómur á Jesú? (w15 15.2. 8 gr. 13)
Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jes 40:6-17
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) lc – Leggðu grunn að endurheimsókn.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) lc – Leggðu grunn að næstu heimsókn.
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) lv 38-39 gr. 6-7 – Sýndu hvernig hægt er að ná til hjartans.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Ekki gleyma að biðja fyrir þjónum Guðs sem eru ofsóttir“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Byrjaðu á því að spila myndskeiðið Endurupptaka mála votta Jehóva í Taganrog – hvenær tekur óréttlætið enda?
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 7 gr. 10-18, rammarnir “Þættir á útvarpsstöðinni WBBR” og “Þýðingarmikið mót”
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 9 og bæn