Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Sjálfselska Amnons leiddi til ógæfu

Sjálfselska Amnons leiddi til ógæfu

Amnon varð yfir sig hrifinn af Tamar. (2Sa 13:1, 2; it-1-E 32)

Amnon nauðgaði Tamar. (2Sa 13:10–15; w17.09 5 gr. 11)

Absalon lét drepa Amnon. (2Sa 13:28, 29; it-1-E 33 gr. 1)

Hvernig geta pör í tilhugalífinu komið í veg fyrir ógæfu? Þau sýna sjálfstjórn og forðast staði og aðstæður sem gætu leitt til rangrar breytni.