Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | MATTEUS 20-21

,Sá sem mikill vill verða meðal ykkar sé þjónn ykkar‘

,Sá sem mikill vill verða meðal ykkar sé þjónn ykkar‘

20:28

Fræðimennirnir og farísearnir voru stoltir og sóttust eftir athygli og vildu láta heilsa sér á torginu.

Fræðimenn og farísar voru stoltir og vildu vekja hrifningu annarra og sóttust eftir áberandi stöðum. (Matt 23:5-7) Jesús var ekki þannig. „Mannssonurinn er ekki kominn til þess að láta þjóna sér heldur til að þjóna.“ (Matt 20:28) Einblínum við aðallega á þau svið þjónustunnar sem draga athygli að okkur sjálfum og við fáum lof fyrir? Það er upphefð í augum kristinna manna að þjóna öðrum. Slíkt er oft unnið bak við tjöldin og Jehóva einn sér það. (Matt 6:1-4) Auðmjúkur þjónn ...

  • tekur þátt í ræstingu og viðhaldi ríkissalarins.

  • á frumkvæði að því að hjálpa öldruðum og öðrum.

  • styður þjónustuna við ríki Guðs með fjárframlögum.