15.–21. mars
4. MÓSEBÓK 11, 12
Söngur 46 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Hvers vegna ættum við að forðast aðfinnslusemi?“ (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
4Mó 11:7, 8 – Hvernig gaf útlitið og bragðið af manna til kynna kærleika Jehóva? (it-2-E 309)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 4Mó 11:1–15 (th þjálfunarliður 2)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Boðið á minningarhátíðina: (3 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Ef húsráðandi sýnir áhuga skaltu kynna og ræða um (en ekki spila) myndskeiðið Minnist dauða Jesú. (th þjálfunarliður 11)
Endurheimsókn: (3 mín.) Farðu í endurheimsókn til einhvers sem hefur sýnt áhuga og þegið boðsmiða á minningarhátíðina. (th þjálfunarliður 4)
Endurheimsókn: (5 mín.) Eftir að minningarhátíðinni er lokið skaltu hefja samræður við áhugasaman gest og svara spurningu hans um dagskrána. (th þjálfunarliður 2)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Ertu farinn að undirbúa þig fyrir minningarhátíðina?“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Lestu nauðsynlegar tilkynningar varðandi minningarhátíðina. Spilaðu myndskeiðið Uppskriftin að brauði fyrir minningarhátíðina.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 12 gr. 16–23 og rammagreinarnar „Þetta var ótrúlegt“, „Vikulegar heimsóknir báru árangur“ og „Hve raunverulegt er ríki Guðs í þínum augum?“
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 103 og bæn