LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Látið ykkur nægja það sem þið hafið“
Ef við búum við kröpp kjör gætum við freistast til að gera málamiðlanir sem gætu haft slæm áhrif á samband okkar við Jehóva. Okkur gæti til dæmis boðist tækifæri til að eignast mikið af peningum á kostnað sambands okkar við Jehóva. Það er gagnlegt fyrir okkur að íhuga Hebreabréfið 13:5.
„Látið ekki ást á peningum stjórna lífi ykkar.“
-
Skoðaðu viðhorf þitt til peninga í bænarhug og hugsaðu um hvers konar fordæmi þú setur börnunum þínum. – g-E 9.15 6.
„Látið ykkur nægja það sem þið hafið.“
-
Gerðu greinarmun á löngunum þínum og þörfum. – w16.07 7 gr. 1, 2.
„Ég mun aldrei snúa baki við þér og aldrei yfirgefa þig.“
-
Treystu því að Jehóva hjálpi þér að sjá fyrir nauðsynjum ef þú heldur áfram að láta ríki hans og réttlæti ganga fyrir í lífinu. – w14 15.4. 21 gr. 17.
HORFÐU Á MYNDBANDIÐ TRÚSYSTKINI OKKAR NJÓTA FRIÐAR ÞRÁTT FYRIR FJÁRHAGSERFIÐLEIKA OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGU:
Hvað lærðir þú af frásögu Miguels Novoa?