Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

„Látið ykkur nægja það sem þið hafið“

„Látið ykkur nægja það sem þið hafið“

Ef við búum við kröpp kjör gætum við freistast til að gera málamiðlanir sem gætu haft slæm áhrif á samband okkar við Jehóva. Okkur gæti til dæmis boðist tækifæri til að eignast mikið af peningum á kostnað sambands okkar við Jehóva. Það er gagnlegt fyrir okkur að íhuga Hebreabréfið 13:5.

„Látið ekki ást á peningum stjórna lífi ykkar.“

  • Skoðaðu viðhorf þitt til peninga í bænarhug og hugsaðu um hvers konar fordæmi þú setur börnunum þínum. – g-E 9.15 6.

„Látið ykkur nægja það sem þið hafið.“

„Ég mun aldrei snúa baki við þér og aldrei yfirgefa þig.“

  • Treystu því að Jehóva hjálpi þér að sjá fyrir nauðsynjum ef þú heldur áfram að láta ríki hans og réttlæti ganga fyrir í lífinu. – w14 15.4. 21 gr. 17.

HORFÐU Á MYNDBANDIÐ TRÚSYSTKINI OKKAR NJÓTA FRIÐAR ÞRÁTT FYRIR FJÁRHAGSERFIÐLEIKA OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGU:

Hvað lærðir þú af frásögu Miguels Novoa?