11.–17. október
JÓSÚABÓK 10, 11
Söngur 149 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Jehóva berst fyrir Ísrael“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
Jós 10:13 – Hvers vegna þurfum við ekki að vita hvað stóð í „Bók hins réttláta“? (w09 15.3. 32 gr. 5)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) Jós 10:1–15 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
„Aukum gleðina af boðununni – þiggjum aðstoð starfsfélaga okkar“: (10 mín) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Upplifðu gleðina sem fylgir því að gera fólk að lærisveinum – leyfðu Jehóva að hjálpa þér – trúsystkini okkar.
Biblíunámskeið: (5 mín.) lffi kafli 01 liður 4 (th þjálfunarliður 14)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Staðbundnar þarfir: (15 mín.)
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 22 gr. 17–24 og rammagreinin „Hve raunverulegt er ríki Guðs í þínum augum?“
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 79 og bæn