Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

17.–23. október

1. KONUNGABÓK 21, 22

17.–23. október

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 116

  • „Kærleikurinn er þolinmóður og góðviljaður“: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið. Spyrðu síðan áheyrendur: Hvernig sýndi Alexandru þolinmæði og góðvilja sem höfuð fjölskyldunnar? Hvers vegna varð Dorina vingjarnlegri með tímanum? Hvað getum við lært af þessari frásögu?

  • Staðbundnar þarfir: (5 mín.)

  • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lff kafli 23

  • Lokaorð (3 mín.)

  • Söngur 50 og bæn