19.–25. september
1. KONUNGABÓK 13, 14
Söngur 21 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Hvers vegna er gott að vera nægjusamur og hógvær?“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
1Kon 14:13 – Hvað lærum við um Jehóva af þessu versi? (w10-E 1.7. 29 gr. 5; cl 244 gr. 11)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 1Kon 13:1–10 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum fyrir átakið til að hefja biblíunámskeið. Svaraðu algengri mótbáru. (th þjálfunarliður 7)
Endurheimsókn: (4 mín.) Haltu áfram með biblíunámskeið sem byrjaði í fyrstu heimsókn og notaðu kafla 01 í bæklingnum Von um bjarta framtíð. (th þjálfunarliður 9)
Biblíunámskeið: (5 mín.) lff kafli 07 liður 5 (th þjálfunarliður 19)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Tökumst á við fjárhagserfiðleika af öryggi“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Byggið hús sem stendur - „Látið ykkur nægja það sem þið hafið“.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lff kafli 19 liður 5, 6, samantekt, upprifjun og markmið.
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 56 og bæn