Blaðsíða 2
Blaðsíða 2
Sjónvarpið — kassinn sem breytti heiminum 3-11
Það getur gróðursett sömu hugmynd samtímis í milljónum mannshuga í öllum heimshlutum. Sjónvarpsáhorfendur þurfa ekki að vera læsir eða draga upp sínar eigin myndir í huganum. Sjónvarpið hefur breytt heiminum. Sumir segja að það geti breytt þér.
Lungun — undursamlegur útbúnaður 15
Hvernig vinna lungun hið lífsnauðsynlega súrefni úr loftinu og losa líkamann við koldíoxíð?
HM í knattspyrnu — íþrótt eða styrjöld? 27
Knattspyrna er vinsælasta íþrótt í heimi. Heimsmeistarakeppnin á Ítalíu sýndi enn á ný greinilega áhrif þjóðernishyggju og ofstækisfullrar samkeppni. Hvert er hið öfgalausa viðhorf til allra íþrótta?