Blaðsíða 2
Blaðsíða 2
Tónlist nútímans — skaðlaus skemmtun? 3-11
Tónlist nútímans, svo sem þungarokk og rapp, hefur sætt gagnrýni. Er öll slík tónlist skaðleg eða er sumt af henni skaðlaus skemmtun?
„Gæðatíma“ útbýtt í smáum skömmtum 14
Hugtak sem smíðað hefur verið til að lina sektarkennd foreldra og leyfa þeim að eyða minni tíma með börnum sínum.
Fuglasöngur — aðeins til að gleðja eyrun? 16
Hvers vegna syngja fuglar? Merkir söngurinn eitthvað? Hvernig læra fuglarnir lögin? Svörin koma þér kannski á óvart.