VAKNIÐ! Janúar 2014 | Er hægt að treysta fréttunum?
Margir efast um sannleiksgildi þess sem þeir lesa og heyra í fréttum. Kynntu þér hvernig þú getur verið með opinn huga án þess að gleypa við öllu.
Úr ýmsum áttum
Meðal efnis: Umsækjendur með of mikla menntun, öndunarfærasjúkdómar, annars hugar vegfarendur og fleira.
FORSÍÐUEFNI
Er hægt að treysta fréttunum?
Kynntu þér hvernig hægt er að komast að því hvort það sem við lesum og heyrum í fréttum sé áreiðanlegt.
VIÐTAL
Píanóleikari skýrir frá trú sinni
Tónlistin sjálf sannfærði þennan fyrrverandi trúleysingja um að til væri skapari. Hvað varð til þess að hann fór að trúa að Biblían væri frá Guði?
Tekist á við breytingaskeiðið
Því meira sem þú og þínir nánustu vita um breytingaskeiðið því betur eruð þið í stakk búin að takast á við það.
GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI
Að ræða við unglinginn um kynferðisleg smáskilaboð
Ræddu við barnið þitt um hætturnar samfara kynferðislegum smáskilaboðum. Ekki bíða eftir því að barnið þitt flækist í slíkt.
SJÓNARMIÐ BIBLÍUNNAR
Hjónabandið
Lestu um hvernig hlutverk hjóna geta stuðlað að farsæld og hamingju þeirra.
Ert þú „sífellt í veislu“?
Þú getur lært að horfa á jákvæðar hliðar lífsins og öðlast innri gleði þrátt fyrir vandamál.