VAKNIÐ! Nr. 1 2018 | Hamingjurík lífsstefna
HVAR ER AÐ FINNA ÁREIÐANLEGA LEIÐSÖGN TIL AÐ LIFA HAMINGJURÍKU LÍFI?
Í Biblíunni segir: „Sæll er sá sem ... hefur yndi af leiðsögn Drottins og hugleiðir lögmál hans dag og nótt.“ – Sálmur 1:1, 2.
Í þessum sjö greinum er fjallað um góðar meginreglur sem hafa lengi vel stuðlað að hamingju fólks.
Að finna leiðina
Ertu hamingjusamur? Hvað gerir fólk hamingjusamt?
Nægjusemi og örlæti
Margir mæla hamingju og velgengni í eignum og peningum. En færa eignir og ríkidæmi fólki varanlega hamingju? Hvað sýnir reynslan?
Líkamleg heilsa og þrautseigja
Er maður dæmdur til að vera óhamingjusamur ef maður missir heilsuna?
Kærleikur
Til að geta verið hamingjusöm þurfum við bæði að sýna kærleika og finna fyrir kærleika annarra.
Að fyrirgefa
Það er hvorki ánægjulegt né heilsusamlegt að vera stöðugt reiður og gramur.
Tilgangur í lífinu
Að finna fullnægjandi svör við stóru spurningunum í lífinu er mikilvægt fyrir hamingju okkar.
Von
Mörgum finnst erfitt að finna fyrir hamingju ef þeir eru óvissir um framtíð sína og ástvina sinna.
Viltu vita meira um hamingjuríka lífsstefnu?
Fjölmargt stuðlar að hamingju eða óhamingju fólks. Fræðstu um vefsíðu með ókeypis efni sem getur hjálpar þér að takast á við áhyggjuefni lífsins.