VAKNIÐ! Nr. 2 2018 | Hvað einkennir farsælar fjölskyldur?
Hvað einkennir farsælar fjölskyldur?
Við heyrum oft af því sem miður fer hjá fjölskyldum. En hvað einkennir farsælar fjölskyldur?
Frá 1990 til 2015 tvöfaldaðist skilnaðartíðni í Bandaríkjunum hjá þeim sem eru yfir 50 ára og þrefaldaðist hjá þeim sem eru yfir 65 ára.
Foreldrar eru ráðvilltir. Sumir sérfræðingar hvetja þá til að hrósa börnunum stöðugt en aðrir telja harðan aga nauðsynlegan.
Unglingar eru að verða fullorðið fólk en hafa ekki lært að takast á við heim fullorðinna.
Þrátt fyrir það geta ...
hjón bundist varanlegum böndum og verið hamingjusöm.
foreldrar lært að aga börnin af kærleika.
unglingar öðlast færni til að takast á við heim fullorðinna.
Hvernig? Í þessu tölublaði Vaknið! er rætt um 12 atriði sem einkenna farsælar fjölskyldur.
1: Skuldbinding
Þrjú hagnýt ráð sem geta hjálpað hjónum að halda saman.
2: Samvinna
Eruð þið hjónin eins og samleigjendur frekar en hjón?
3: Virðing
Veltu fyrir þér hvaða orð og hegðun lætur maka þínum finnast borin virðing fyrir sér.
4: Fyrirgefning
Hvað getur hjálpað þér að líta fram hjá göllum maka þíns?
5: Samskipti
Þrjár leiðir sem geta hjálpað þér að nálgast börnin þín.
6: Agi
Grefur agi undan sjálfsmati barna?
7: Gildismat
Hvaða gildismat ættirðu að kenna börnum þínum að tileinka sér?
8: Fordæmi
Foreldrar þurfa að breyta í samræmi við orð sín til að börnin taki mark á þeim.
9: Sjálfsmynd
Hvernig geta unglingar varið skoðanir sínar og haldið sig við það sem er rétt?
10: Áreiðanleiki
Að ávinna sér traust foreldra sinna er mikilvægur þáttur í því að vaxa úr grasi.
11: Vinnusemi
Að læra snemma á ævinni að vinna vel stuðlar að því að þér gangi vel með hvað sem þú tekur þér fyrir hendur.
12: Markmið
Að ná markmiðum eflir sjálfstraust, styrkir vináttubönd og eykur ánægju.
Fleiri ráð fyrir fjölskylduna
Ráðleggingar Biblíunnar geta verið til farsældar fyrir hjónabandið og stuðlað að hamingHS.10ju fjölskyldunnar.