VAKNIÐ! Nr. 2 2016 | Er Biblían bara góð bók?

Það er ekki að ástæðulausu að Biblían er útbreiddasta bók veraldar og hefur verið þýdd á fleiri tungumál en nokkur önnur bók.

FORSÍÐUEFNI

Er Biblían bara góð bók?

Hvers vegna hefur fólk hætt lífi sínu til að geta lesið í Biblíunni eða átt eintak af henni?

GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI

Búðu barnið undir kynþroskann

Fimm ráð úr Biblíunni geta auðveldað kynþroskaskeiðið sem er mörgum erfitt.

VIÐTAL

Fósturfræðingur skýrir frá trú sinni

Prófessor Yan-Der Hsuuw trúði áður á þróun en skipti um skoðun eftir að hann hóf vísindarannsóknir.

SJÓNARMIÐ BIBLÍUNNAR

Áhyggjur

Áhyggjur geta verið til gagns en þær geta líka verið byrði. Hvernig getur þú unnið úr áhyggjum?

Arnpáfar í fögrum litum

Fáðu innsýn í líf þessara forkunnarfögru fugla.

ÚR ÝMSUM ÁTTUM

Sambönd í brennidepli

Nýlegar rannsóknir eru samhljóða visku Biblíunnar.

Meira valið efni á netinu

Ég var mjög óhamingjusamur

Dmítríj Korsjunov var alkóhólisti en fór að lesa daglega í Biblíunni. Hvernig tókst honum að gera róttækar breytingar á lífi sínu?

Farsæld eftir fangelsisvist

Donald, sem sat í fangelsi, skýrir frá því hvernig nám í Biblíunni hjálpaði honum að kynnast Guði, breyta lífi sínu og verða betri eiginmaður.