Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VAKNIÐ! Nr. 3 2021 | Ættirðu að trúa á skapara? – Þitt er valið

Fólk greinir á um hvernig alheimurinn og líf á jörðinni hafi orðið til. Í þessu tölublaði Vaknið! eru nokkrar áhugaverðar staðreyndir um þetta málefni. Þær geta hjálpað þér að mynda þér skoðun á málinu. Varð alheimurinn til vegna tilviljunarkenndrar þróunar eða er hann verk skapara? Svarið skiptir kannski meira máli en þú gerir þér grein fyrir.

 

Hvernig geturðu valið?

Spurningar um sköpun og uppruna lífsins hafa ruglað marga í ríminu.

Hvað getum við lært af alheiminum?

Alheimurinn og jörðin virðast vera hönnuð fyrir líf. Getur verið að þau virðist vera það vegna þess að þau voru hönnuð?

Hvað getum við lært af lífverum?

Lífverur gera jörðina okkar einstaklega fallega. Hvað lærum við af lífverunum um uppruna lífsins?

Það sem vísindamenn geta ekki frætt okkur um

Geta vísindin svarað því hvernig alheimurinn og lífið urðu til?

Hvað lærum við af Biblíunni?

Er frásaga hennar í samræmi við vísindalegar staðreyndir?

Hvers vegna skiptir svarið máli?

Ef rökin sannfæra þig um að til sé alvaldur Guð er líklegt að þú njótir góðs af því bæði núna og í framtíðinni.

Kynntu þér rökin

Kynntu þér hvort það sé ástæða til að trúa á tilvist skapara.