Efnisskrá Varðturnsins 2016
Á eftir heiti greinar er tilgreint hvenær hún birtist.
BIBLÍAN
BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS
JEHÓVA
JESÚS KRISTUR
KRISTILEGT LÍF OG EIGINLEIKAR
Að verja fagnaðarerindið frammi fyrir embættismönnum, sept.
Betra en gull (viskan frá Guði), ág.
Dýrmætari en demantar (heiðarleiki), júní
Er boðun þín eins og döggin? apr.
Geturðu orðið að liði í söfnuðinum þínum? mars
Hógværð er vegur viskunnar, des.
Höfum sama hugarfar og spámennirnir, mars
Notarðu ímyndunaraflið skynsamlega? apr.
Tilbiðja Guð í helgidómum? nr. 2
Varðveitir þú visku? okt.
Þjónum Jehóva með gleði, feb.
NÁMSGREINAR
Að jafna ágreining í kærleika, maí
Af hverju verðum við að halda vöku okkar? júlí
„Andinn vitnar með anda okkar“, jan.
Einstök góðvild Guðs frelsaði okkur, des.
„Farið ... og gerið allar þjóðir að lærisveinum“, maí
Foreldrar, hjálpið börnunum að byggja upp trú, sept.
Geturðu tekið framförum í þjónustunni? ág.
Gleymið ekki að sýna aðkomufólki góðvild, okt.
Guð hefur velþóknun á þeim sem eru trúfastir, apr.
Gættu hlutleysis í sundruðum heimi, apr.
Haltu áfram að berjast til að hljóta blessun Jehóva, sept.
Hefurðu miklar mætur á bók Jehóva? nóv.
Heiðrar þú Guð með klæðaburði þínum? sept.
Hjónabandið – upphaf þess og tilgangur, ág.
Hvernig stuðlum við að farsælu hjónabandi? ág.
Hvernig tekurðu ákvarðanir? maí
Hvers vegna ættum við að safnast saman til tilbeiðslu? apr.
,Hyggja andans er líf og friður‘, des.
Jehóva er leirkerasmiðurinn mikli, júní
Jehóva, Guð okkar, er einn, júní
Jehóva kallaði hann vin sinn, feb.
Jehóva leiðbeinir þjónum sínum á veginum til lífsins, mars
Jehóva umbunar þeim sem leita hans í einlægni, des.
Kölluð út úr myrkrinu, nóv.
„Láttu ekki hugfallast“, sept.
Láttu ekki mistök annarra gera þig viðskila við Jehóva, júní
Láttu ,óumræðilega gjöf‘ Guðs knýja þig, jan.
Leitið ríkis Guðs, ekki efnislegra hluta, júlí
„Leyfið þolgæðinu að ljúka verki sínu“, apr.
Leyfirðu leirkerasmiðnum mikla að móta þig? júní
Líktu eftir nánum vinum Jehóva, feb.
Lærum af trúföstum þjónum Jehóva, feb.
Læturðu Biblíuna enn þá breyta þér? maí
Nýttu þér til fulls andlegu fæðuna frá Jehóva, maí
Sérðu þörfina að kenna öðrum? ág.
Styrkjum trúna á það sem við vonum, okt.
Sýndu Jehóva hollustu, feb.
Trúum á loforð Jehóva, okt.
Uppörvið hvert annað hvern dag, nóv.
Útbreiðum fagnaðarboðskapinn um einstaka góðvild Guðs, júlí
Varðveittu sambandið við Jehóva ef þú starfar í erlendum söfnuði, okt.
Varpið allri áhyggju ykkar á Jehóva, des.
Verum staðráðin í að láta ,bróðurkærleikann haldast‘, jan.
Við erum skipulögð í samræmi við bók Guðs, nóv.
„Við viljum fara með ykkur“, jan.
Það veitir gleði að vinna með Guði, jan.
Þakklát fyrir einstaka góðvild Guðs, júlí
Þau slitu af sér fjötra falstrúarbragðanna, nóv.
Þið unga fólk – eruð þið tilbúin að skírast? mars
Þið unga fólk – hvernig getið þið búið ykkur undir skírn? mars
Þið unga fólk, styrkið trú ykkar, sept.
Þú getur átt þátt í að styrkja eininguna – hvernig? mars
SPURNINGAR FRÁ LESENDUM
Að gefa ríkisstarfsmönnum gjafir eða þjórfé, maí
Að tjá gleði þegar einhver er tekinn inn í söfnuðinn á ný, maí
Fór Satan bókstaflega með Jesú til musterisins? (Matt 4:5; Lúk 4:9), mars
Hvenær voru þjónar Guðs í ánauð Babýlonar hinnar miklu? mars
Maðurinn með skriffærin og mennirnir sex með sleggjurnar (Esk 9:2), júní
,Trygging‘ og „innsigli“ sem andasmurðir fá (2Kor 1:21, 22), apr.
VOTTAR JEHÓVA
„Boðberar Guðsríkis í Bretlandi – vaknið!!“ (1937), nóv.
Buðu sig fram í Eyjaálfu, jan.
Buðu sig fram í Gana, júlí
Milljónir þekktu þennan hátalarabíl (Brasilía), feb.
Njótum góðs af handleiðslu Jehóva (frásögur), sept.
„Starf mitt ber árangur, Jehóva til lofs“ (Þýskaland, fyrri heimsstyrjöldin), ág.
„Til þeirra sem er trúað fyrir verkinu“ (Cedar Point í Ohio, mót), maí
„Verkið er mikið“ (framlög), nóv.
ÝMISLEGT
Af hverju rakaði Jósef hár sitt fyrir faraó? nr. 1
Á hvaða forsendum heimiluðu trúarleiðtogar Gyðinga hjónaskilnað? nr. 4
Davíð og Golíat – er sagan sönn? nr. 5
„Elskað og trútt barn mitt“ (Tímóteus), nr. 1
„Ég vil fara“ (Rebekka), nr. 3
Faðir Tímóteusar frá Grikklandi? nr. 1
Heimur án ofbeldis mögulegur? nr. 4
Hvað er Guðsríki? nr. 5
Hvar getum við fengið huggun? nr. 5
Hve mikið frelsi veittu Rómverjar Gyðingum í Júdeu? okt.
Hver er djöfullinn? nr. 2
Innsýn í andaheiminn, nr. 6
Litir og vefnaðarvara á biblíutímanum, nr. 3
Lærum af fuglum himins, nr. 6
Mikilvægasti samanburðurinn (trúarskoðanir og Biblían), nr. 4
Nauðsynlegt að tilheyra trúarsöfnuði? nr. 4
Orð sem hafði mikla þýðingu („dóttir“), nóv.
Sérstök bænastelling? nr. 6
Svarar Guð öllum bænum? nr. 6
Taktu mark á viðvörunum, nr. 2
Trúarbrögð uppfinning manna? nr. 4
Trúlegt að einhver hafi sáð illgresi í akur annars manns? okt.
Þegar ástvinur deyr, nr. 3
„Þetta er stríð Jehóva“ (Davíð), nr. 5
ÆVISÖGUR
,Að verða öllum allt‘ (Denton Hopkinson), des.
Ég lærði hve gleðilegt það er að gefa (Ronald Parkin), ág.
Ég tek sannleika Biblíunnar opnum örmum þótt ég sé handleggjalaus (Bernhard Merten), nr. 6
Jehóva hefur veitt mér velgengni (Corwin Robison), feb.
Nunnur urðu sannar andlegar systur (Felisa og Araceli Fernández), apr.
Við höfum reynt að líkja eftir góðum fyrirmyndum (Thomas McLain), okt.