Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Efnisskrá Varðturnsins 2016

Efnisskrá Varðturnsins 2016

Á eftir heiti greinar er tilgreint hvenær hún birtist.

BIBLÍAN

  • Hvernig hefur hún varðveist? nr. 4

  • Jacques Lefèvre d’Étaples (þýðandi), nr. 6

  • Kaflar og vers, nr. 2

BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS

  • Ég lærði að bera virðingu fyrir konum (Josef Ehrenbogen), nr. 3

  • Ég var fullur gremju og beitti ofbeldi (Adrián De la Fuente), nr. 5

  • Mér fannst eins og lífið gæti ekki verið betra (Pawel Pyzara), nr. 1

  • Mér mistókst oft (Josef Mutke), nr. 4

JEHÓVA

  • „Ber umhyggju fyrir ykkur“, júní

  • Hvernig lítur Guð á stríð? nr. 1

  • Nafn, nr. 3

  • „Óttast þú eigi, ég hjálpa þér“, júlí

  • Sannleikurinn um Guð, nr. 1

JESÚS KRISTUR

  • Faðir Jósefs, nr. 3

  • Hvers vegna þurfti Jesús að þjást og deyja? nr. 2

  • Sérstakt við framkomu Jesú við holdsveika, nr. 4

KRISTILEGT LÍF OG EIGINLEIKAR

  • Að verja fagnaðarerindið frammi fyrir embættismönnum, sept.

  • Betra en gull (viskan frá Guði), ág.

  • Dýrmætari en demantar (heiðarleiki), júní

  • Er boðun þín eins og döggin? apr.

  • Geturðu orðið að liði í söfnuðinum þínum? mars

  • Hógværð er vegur viskunnar, des.

  • Höfum sama hugarfar og spámennirnir, mars

  • Notarðu ímyndunaraflið skynsamlega? apr.

  • Tilbiðja Guð í helgidómum? nr. 2

  • Varðveitir þú visku? okt.

  • Þjónum Jehóva með gleði, feb.

NÁMSGREINAR

  • Að jafna ágreining í kærleika, maí

  • Af hverju verðum við að halda vöku okkar? júlí

  • „Andinn vitnar með anda okkar“, jan.

  • Einstök góðvild Guðs frelsaði okkur, des.

  • „Farið ... og gerið allar þjóðir að lærisveinum“, maí

  • Foreldrar, hjálpið börnunum að byggja upp trú, sept.

  • Geturðu tekið framförum í þjónustunni? ág.

  • Gleymið ekki að sýna aðkomufólki góðvild, okt.

  • Guð hefur velþóknun á þeim sem eru trúfastir, apr.

  • Gættu hlutleysis í sundruðum heimi, apr.

  • Haltu áfram að berjast til að hljóta blessun Jehóva, sept.

  • Hefurðu miklar mætur á bók Jehóva? nóv.

  • Heiðrar þú Guð með klæðaburði þínum? sept.

  • Hjónabandið – upphaf þess og tilgangur, ág.

  • Hvernig stuðlum við að farsælu hjónabandi? ág.

  • Hvernig tekurðu ákvarðanir? maí

  • Hvers vegna ættum við að safnast saman til tilbeiðslu? apr.

  • ,Hyggja andans er líf og friður‘, des.

  • Jehóva er leirkerasmiðurinn mikli, júní

  • Jehóva, Guð okkar, er einn, júní

  • Jehóva kallaði hann vin sinn, feb.

  • Jehóva leiðbeinir þjónum sínum á veginum til lífsins, mars

  • Jehóva umbunar þeim sem leita hans í einlægni, des.

  • Kölluð út úr myrkrinu, nóv.

  • „Láttu ekki hugfallast“, sept.

  • Láttu ekki mistök annarra gera þig viðskila við Jehóva, júní

  • Láttu ,óumræðilega gjöf‘ Guðs knýja þig, jan.

  • Leitið ríkis Guðs, ekki efnislegra hluta, júlí

  • „Leyfið þolgæðinu að ljúka verki sínu“, apr.

  • Leyfirðu leirkerasmiðnum mikla að móta þig? júní

  • Líktu eftir nánum vinum Jehóva, feb.

  • Lærum af trúföstum þjónum Jehóva, feb.

  • Læturðu Biblíuna enn þá breyta þér? maí

  • Nýttu þér til fulls andlegu fæðuna frá Jehóva, maí

  • Sérðu þörfina að kenna öðrum? ág.

  • Styrkjum trúna á það sem við vonum, okt.

  • Sýndu Jehóva hollustu, feb.

  • Trúum á loforð Jehóva, okt.

  • Uppörvið hvert annað hvern dag, nóv.

  • Útbreiðum fagnaðarboðskapinn um einstaka góðvild Guðs, júlí

  • Varðveittu sambandið við Jehóva ef þú starfar í erlendum söfnuði, okt.

  • Varpið allri áhyggju ykkar á Jehóva, des.

  • Verum staðráðin í að láta ,bróðurkærleikann haldast‘, jan.

  • Við erum skipulögð í samræmi við bók Guðs, nóv.

  • „Við viljum fara með ykkur“, jan.

  • Það veitir gleði að vinna með Guði, jan.

  • Þakklát fyrir einstaka góðvild Guðs, júlí

  • Þau slitu af sér fjötra falstrúarbragðanna, nóv.

  • Þið unga fólk – eruð þið tilbúin að skírast? mars

  • Þið unga fólk – hvernig getið þið búið ykkur undir skírn? mars

  • Þið unga fólk, styrkið trú ykkar, sept.

  • Þú getur átt þátt í að styrkja eininguna – hvernig? mars

SPURNINGAR FRÁ LESENDUM

  • Að gefa ríkisstarfsmönnum gjafir eða þjórfé, maí

  • Að tjá gleði þegar einhver er tekinn inn í söfnuðinn á ný, maí

  • Fór Satan bókstaflega með Jesú til musterisins? (Matt 4:5; Lúk 4:9), mars

  • Hreyfing á vatninu í Betesdalaug (Jóh 5:7), maí

  • Hvað er „orð Guðs“? (Heb 4:12), sept.

  • Hvenær voru þjónar Guðs í ánauð Babýlonar hinnar miklu? mars

  • Hvers vegna var handþvottur hitamál? (Mrk 7:5), ág.

  • Maðurinn með skriffærin og mennirnir sex með sleggjurnar (Esk 9:2), júní

  • Stafirnir tveir sameinaðir (Esk 37), júlí

  • ,Trygging‘ og „innsigli“ sem andasmurðir fá (2Kor 1:21, 22), apr.

VOTTAR JEHÓVA

  • „Boðberar Guðsríkis í Bretlandi – vaknið!!“ (1937), nóv.

  • Buðu sig fram í Eyjaálfu, jan.

  • Buðu sig fram í Gana, júlí

  • Milljónir þekktu þennan hátalarabíl (Brasilía), feb.

  • Njótum góðs af handleiðslu Jehóva (frásögur), sept.

  • „Starf mitt ber árangur, Jehóva til lofs“ (Þýskaland, fyrri heimsstyrjöldin), ág.

  • „Til þeirra sem er trúað fyrir verkinu“ (Cedar Point í Ohio, mót), maí

  • „Verkið er mikið“ (framlög), nóv.

ÝMISLEGT

  • Af hverju rakaði Jósef hár sitt fyrir faraó? nr. 1

  • Á hvaða forsendum heimiluðu trúarleiðtogar Gyðinga hjónaskilnað? nr. 4

  • Davíð og Golíat – er sagan sönn? nr. 5

  • „Elskað og trútt barn mitt“ (Tímóteus), nr. 1

  • „Ég vil fara“ (Rebekka), nr. 3

  • Faðir Tímóteusar frá Grikklandi? nr. 1

  • Heimur án ofbeldis mögulegur? nr. 4

  • Hvað er Guðsríki? nr. 5

  • Hvar getum við fengið huggun? nr. 5

  • Hve mikið frelsi veittu Rómverjar Gyðingum í Júdeu? okt.

  • Hver er djöfullinn? nr. 2

  • Innsýn í andaheiminn, nr. 6

  • Litir og vefnaðarvara á biblíutímanum, nr. 3

  • Lærum af fuglum himins, nr. 6

  • Mikilvægasti samanburðurinn (trúarskoðanir og Biblían), nr. 4

  • Nauðsynlegt að tilheyra trúarsöfnuði? nr. 4

  • Orð sem hafði mikla þýðingu („dóttir“), nóv.

  • Sérstök bænastelling? nr. 6

  • Svarar Guð öllum bænum? nr. 6

  • Taktu mark á viðvörunum, nr. 2

  • Trúarbrögð uppfinning manna? nr. 4

  • Trúlegt að einhver hafi sáð illgresi í akur annars manns? okt.

  • Þegar ástvinur deyr, nr. 3

  • „Þetta er stríð Jehóva“ (Davíð), nr. 5

ÆVISÖGUR

  • ,Að verða öllum allt‘ (Denton Hopkinson), des.

  • Ég lærði hve gleðilegt það er að gefa (Ronald Parkin), ág.

  • Ég tek sannleika Biblíunnar opnum örmum þótt ég sé handleggjalaus (Bernhard Merten), nr. 6

  • Jehóva hefur veitt mér velgengni (Corwin Robison), feb.

  • Nunnur urðu sannar andlegar systur (Felisa og Araceli Fernández), apr.

  • Við höfum reynt að líkja eftir góðum fyrirmyndum (Thomas McLain), okt.