VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Febrúar 2018
Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 2.-29. apríl 2018.
Líkjum eftir trú og hlýðni Nóa, Daníels og Jobs
Þessir trúföstu menn upplifðu svipaða erfiðleika og við. Hvað hjálpaði þeim að vera ráðvandir?
Þekkir þú Jehóva eins og Nói, Daníel og Job gerðu?
Hvernig kynntust þessir menn hinum almáttuga? Hvernig nutu þeir góðs af því að þekkja hann? Hvernig getum við byggt upp trú eins og þeir?
ÆVISAGA
Jehóva er ekkert um megn
Líf hjóna gerbreyttist eftir að konan heyrði nokkur orð í strætó í Kirgistan.
Hvað merkir það að vera andleg manneskja?
Biblían lýsir því hvað einkennir „andlega manneskju“ og hvað greinir hana frá „jarðbundinni manneskju“.
Haltu áfram að styrkja þinn andlega mann
Biblíuþekking ein sér nægir ekki til að vera andleg manneskja. Hvað annað er nauðsynlegt?
Gleði – eiginleiki sem við fáum frá Guði
Hvernig geturðu endurheimt gleðina ef erfiðleikar daglegs lífs draga þig niður?
ÚR SÖGUSAFNINU
Fagnaðarerindið boðað með opinberum fyrirlestrum á Írlandi
Hvað sannfærði Charles T. Russell um að akurinn væri „tilbúinn til uppskeru“ á Írlandi?