VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Febrúar 2020

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 6. apríl–3. maí 2020.

Jehóva faðir okkar elskar okkur heitt

Við megum vera viss um að faðir okkar á himnum elskar okkur, sér okkur fyrir því sem við þurfum og yfirgefur okkur aldrei.

Við elskum Jehóva föður okkar heitt

Skoðum nokkrar leiðir til að sýna Jehóva, umhyggjusömum föður okkar, að við elskum hann.

Stuðlum að friði með því að berjast gegn öfund

Við finnum kannski stundum til öfundar. Skoðum nokkrar góðar leiðir til að berjast gegn öfund og stuðla að friði við aðra.

Leyfðu Jehóva að hughreysta þig

Hanna, Páll postuli og Davíð konungur tókust á við áhyggjur. Hvað lærum við af því hvernig Jehóva hughreysti og sefaði áhyggjur hvers og eins þeirra?

ÆVISAGA

Ég lærði af góðu fordæmi annarra og hlaut ríkulega blessun fyrir

Léonce Crépeault segir hvernig fordæmi annarra hjálpaði sér að sigrast á ótta og hvernig 58 ára þjónusta í fullu starfi hafði dásamlega blessun í för með sér.

Vissir þú?

Hvernig staðfestir fornleifafræðin tilvist og hlutverk Belsassars í Babýlon?