VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Júní 2018

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 6. ágúst til 2. september 2018.

„Mitt ríki er ekki af þessum heimi“

Hvaða áhrif ætti afstaða Jesú til deilumála að hafa á viðhorf okkar til pólitískra mála og óréttlætis í samfélaginu?

Verum öll eitt eins og Jehóva og Jesús eru eitt

Hvað geturðu gert til að efla eininguna meðal þjóna Guðs?

Hann hefði getað haft velþóknun Guðs

Saga Rehabeams Júdakonungs sýnir okkur fram á hverju Guð leitar eftir í fari okkar.

Nýttu þér lög Guðs og meginreglur til að þjálfa samviskuna

Guð gaf okkur samviskuna sem leiðarvísi en við þurfum að ganga úr skugga um að hún vísi okkur réttan veg.

Látið ljós ykkar lýsa, Jehóva til vegsemdar

Það felur meira í sér en að boða fagnaðarerindið.

ÆVISAGA

Ég fékk huggun í öllum raunum mínum

Edward Bazely upplifði fjölskylduerfiðleika, trúarandstöðu, vonbrigði og sorg.

Áhrifamáttur kveðjunnar

Stutt kveðja getur haft mikil áhrif.

Manstu?

Geturðu svarað þessum spurningum sem eru byggðar á nýlegum tölublöðum Varðturnsins?