VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Janúar 2020
Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 2. mars–5. apríl 2020.
„Farið því og gerið fólk ... að lærisveinum“
Árstextinn 2020 mun hjálpa okkur að verða færari í því starfi að gera fólk að lærisveinum.
Þú getur verið öðrum „til mikillar hughreystingar“
Skoðum þrjá eiginleika sem geta hjálpað okkur að styðja aðra og vera þeim til mikillar hughreystingar.
Þú ert mikils virði í augum Jehóva
Ef við erum niðurdregin vegna veikinda, fjárhagserfiðleika eða elli getum við treyst því að ekkert getur gert okkur viðskila við kærleika föður okkar á himnum
„Sjálfur andinn vitnar með okkar eigin anda“
Hvernig veit fólk að það hefur verið smurt heilögum anda? Hvað gerist þegar fólk fær þetta boð?
Við förum með ykkur
Hvernig ættum við að líta á þá sem neyta brauðsins og vínsins á því kvöldi? Þurfum við að hafa áhyggjur ef þeim fjölgar sem neyta brauðsins og vínsins?