VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Maí 2016
Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 27. júní til 31. júlí 2016.
Að jafna ágreining í kærleika
Hvert á markmiðið að vera? Að sigra í deilu, að fá hinn til að játa sig sekan eða eitthvað annað?
„Farið ... og gerið allar þjóðir að lærisveinum“
Svörin við fjórum spurningum leiða í ljós hverjir uppfylla spádóm Jesú nú á dögum.
Hvernig tekurðu ákvarðanir?
Hvernig geturðu tekið góðar ákvarðanir þegar Biblían segir ekki beint hvað þú átt að gera?
Læturðu Biblíuna enn þá breyta þér?
Vottur einn hætti að stunda fjárhættuspil, reykja, drekka í óhófi og neyta fíkniefna til að geta látið skírast en það var annað sem reyndist honum erfiðara.
Nýttu þér til fulls andlegu fæðuna frá Jehóva
Hvað gæti orðið til þess að við nýttum okkur ekki alla andlegu fæðuna?
ÚR SÖGUSAFNINU
„Til þeirra sem er trúað fyrir verkinu“
Viðburður árið 1919 markaði upphaf starfs sem átti eftir að teygja anga sína um heim allan.
Spurningar frá lesendum
Hvað getur hjálpað kristnum mönnum að ákveða hvort viðeigandi sé að gefa ríkisstarfsmönnum gjafir eða þjórfé? Hvernig getur söfnuðurinn tjáð gleði sína þegar tilkynnt er að einhver hafi verið tekinn inn í hann á ný? Hvað getur hafa valdið hreyfingunni sem komst á vatnið í Betesdalaug í Jerúsalem?