VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Maí 2013
Í þessu blaði kemur fram hvernig við getum verið góðir fagnaðarboðar, og bent er á eiginleika sem stuðla að góðum tjáskiptum og ánægjulegu fjölskyldulífi.
Vertu góður fagnaðarboði
Hvers vegna er áríðandi að fólk heyri fagnaðarerindið nú á tímum? Og hvernig getum við verið góðir fagnaðarboðar?
Ertu „kostgæfinn til góðra verka“?
Í þessari grein kemur fram að við getum laðað fólk til Guðs með góðri hegðun okkar og með því að boða fagnaðarerindið.
Spurningar frá lesendum
Margar fornþjóðir líflétu afbrotamenn með því að hengja þá á staur eða súlu. Hvernig var farið að í Ísrael til forna?
Styrkið hjónabandið með góðum tjáskiptum
Góð tjáskipti eru grundvöllur góðs hjónabands. Í þessari grein er rætt um eiginleika sem auðvelda hjónum að tala saman og skiptast á skoðunum.
Góð tjáskipti foreldra og barna byggjast á kærleika
Hvað veldur því að foreldrar og börn eiga stundum erfitt með að tala saman? Hvað er til ráða?
ÆVISAGA
Við lifum innihaldsríku lífi þrátt fyrir erfiðleika
Patricia á tvö börn sem hafa verið greind með sjalfdgæfan erðagalla. Hvernig hefur þeim tekist að lifa innihaldsríku lífi?
Taktu viturlegar ákvarðanir og varðveittu arfleifð þína
Hvaða arfleifð eiga kristnir menn í vændum og hvernig er Esaú okkur dæmi til varnaðar?
ÚR SÖGUSAFNINU
Þeir voru trúfastir á „reynslustund“
Kynntu þér af hverju mörgum varð ljóst við upphaf fyrri heimsstyrjaldarinnar árið 1914 að Biblíunemendurnir væru hlutlausir.