VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Júlí 2013

Í þessu blaði er að finna nýjar skýringar á því hvenær ýmis atriði í spádómi Jesú rætast og hver hinn trú og hyggni þjónn er.

„Seg þú okkur, hvenær verður þetta?“

Hvernig skiljum við núna atburðarás og tímasetningar í spádómi Jesú í Matteusi 24. og 25. kafla?

„Sjá, ég er með yður alla daga“

Dæmisaga Jesú um hveitið og illgresið segir frá sáningu, vexti og uppskeru. Hvaða nýja skilning höfum við fengið á uppskerutímanum?

Fáeinir næra fjöldann

Hvernig sá Jesús söfnuðunum á fyrstu öld fyrir andlegri fæðu? Notar hann svipaða aðferð nú á tímum?

„Hver er sá trúi og hyggni þjónn?“

Í þessari grein fáum við gleggri skilning á því hver trúi og hyggni þjónninn sé. Kannaðu hvernig trú okkar og samband við Guð er háð þessari boðleið.

Fjölgað í hinu stjórnandi ráði

Mark Sanderson tók sæti í hinu stjórnandi ráði Votta Jehóva 1. september 2012.

ÆVISAGA

Fús til að þjóna Jehóva hvar sem er

Lestu um hollensk hjón sem lærðu að treysta algerlega á Jehóva þrátt fyrir áskoranir og breytilegar aðstæður.

„Hvílíkar myndir!“

Ljósmyndir og teikningar eru gerðar til að vekja okkur til umhugsunar um ýmsa hluti og hafa áhrif á tilfinningar okkar. Hvernig geturðu nýtt þér þetta fallega myndefni?