Leggðu biblíubækurnar á minnið (2. hluti)
Sækja:
1. Jeremía – Hann boðaði trúna þrátt fyrir andstöðu.
Harmljóðin – Þá fann fólk Guðs fyrir gríðarlegri sorg.
Esekíel – Varðmaður varaði trúfastlega við.
Daníel – Jehóva bjargaði honum ljónum frá.
Hósea – Kærleikur og tryggð er mikilvægara’ en fórn.
Jóel – Frelsun þegar dómsdagur rennur upp.
Amos – Við verðum að hata illt og elska gott.
Óbadía – Vegna synda yrði Edómítum eytt.
Jónas – Guð notaði stórfisk og sneri Jónasi við.
Míka – Jehóva vill það eitt að gerum rétt.
Nahúm – Spádómur Guðs um eyðingu Níníve.
Habakkuk – Á réttum tíma dagur Jehóva hefst.
Sefanía – Hinn mikli dagur Jehóva er í nánd.
Haggaí – Guð dýrmætu fólki safnar saman í hóp.
Sakaría – Spádómar rættust Jesú Kristi á.
Malakí – Hann spáði hvernig boðun Jesú hófst.
(VIÐLAG)
Biblían er allra bóka best.
Þú manst hún er orð Jehóva, það sést.
Á hverjum degi lestu og lærðu’ að hlýða vel.
Biblían er allra bóka best.