Að ala upp ungling
Samskipti
Að búa unglinga undir fullorðinsárin
Hvernig getur þú hjálpað börnum þínum að verða ábyrgir einstaklingar?
Að eiga tjáskipti við unglinginn
Gengur illa að ræða við unglinginn? Hvað gerir það erfitt?
Ræddu við unglinginn án þess að rífast
Unglingurinn er að mynda sér skoðanir og átta sig á hvernig einstaklingur hann vill verða og þarf að geta tjáð skoðanir sínar opinskátt. Hvernig geturðu sýnt honum stuðning?
Þegar barn vill binda enda á líf sitt
Hvað geta foreldrar gert ef barnið þeirra er með sjálfsvígshugsanir?
Þegar barnið þitt efast um trúna sem þú kenndir því
Viðbrögð þín við efasemdum unglingsins geta ráðið miklu um það hvort hann kýs að fjarlægjast trúna eða nálgast hana.
Uppeldi
Þegar unglingurinn bregst trausti þínu
Ekki vera fljótur til að dæma unglinginn þinn sem uppreisnarsegg. Það er hægt að endurheimta brostið traust.
Hvernig eiga foreldrar að leiðbeina börnum sínum?
Hvers vegna er svona auðvelt fyrir börn að tengjast jafnöldrum sínum og missa tengslin við foreldra sína?
Að kenna unglingnum að virða heimilisreglurnar
Að beita aga er að kenna. Ráðleggingar Biblíunnar geta hjálpað ykkur að uppfræða unglinginn svo að hann virði reglur í stað þess að gera uppreisn.
Hvernig geturðu hjálpað barninu þínu að bæta einkunnirnar?
Kynntu þér hvernig þú getur séð ástæðuna fyrir slæmum einkunnum og hvatt börnin þín til að læra.
Að setja unglingnum reglur
Hvað er til ráða ef allar reglur, sem þið setjið, virðast fara í taugarnar á unglingnum?
Að kenna unglingum örugga netnotkun
Hvernig geturðu kennt unglingnum að taka skynsamlegar ákvarðanir upp á eigin spýtur í stað þess að fylgja bara reglunum þínum?
Að ræða við unglinginn um kynferðisleg smáskilaboð
Ræddu við barnið þitt um hætturnar samfara kynferðislegum smáskilaboðum. Ekki bíða eftir því að barnið þitt flækist í slíkt.