Hoppa beint í efnið

Hvað tákna tölur í Biblíunni? Er talnaspeki biblíuleg?

Hvað tákna tölur í Biblíunni? Er talnaspeki biblíuleg?

Svar Biblíunnar

 Tölur í Biblíunni má oft taka bókstaflega en stundum eru þær notaðar í táknrænni merkingu. Það ræðst oftast af samhenginu hvort ákveðin tala er notuð í táknrænum skilningi. Líttu á eftirfarandi dæmi um táknræna merkingu talna í Biblíunni:

Talnaspeki

 Þessi táknræna merking talna í Biblíunni eru ólík talnaspeki. Í talnaspeki er verið að leita að dulrænni þýðingu talna, röðun talnanna eða summu þeirra. Kabbalah gyðingar hafa til dæmis búið til kerfi til að greina hebresku ritningarnar, sem kallast gematría, en það fellst í því að leita að dulinni merkingu talnanna sem samsvara bókstöfunum. Talnaspeki er hluti af dulspeki sem Guð fordæmir. – 5. Mósebók 18:10-12.