Hoppa beint í efnið

Byggðu upp trú á Guð

Af hverju ættum við að trúa á Guð?

Er Guð til?

Í Biblíunni er að finna fimm óyggjandi rök.

Er Guð til?

Kynntu þér hvers vegna það er rökrétt að trúa á Guð.

Hvers vegna höfum við trú á tilvist Guðs?

Prófessor nokkur dró mikilvæga ályktun af því hversu flókin náttúran er.

Að kynnast Guði

Á Guð sér nafn?

Guð hefur marga titla, svo sem Hinn almáttki, skapari og Drottinn. En í Biblíunni er eiginnafn Guðs notað um 7.000 sinnum.

Hvað heitir Guð?

Vissir þú að Guð á sér nafn sem auðkennir hann?

Hvernig getur þú orðið vinur Guðs?

Í aldaraðir hefur fólk fundið þörf á að þekkja skapara sinn. Biblían getur hjálpað okkur að eignast vináttu Guðs. Fyrsta skrefið er að kynnast nafni hans.

Hvernig geturðu orðið náinn Guði?

Sjö skref sem geta hjálpað þér að verða vinur Guðs.

Sköpunarverkið endurspeglar kærleika Jehóva – mannslíkaminn

Við getum lært mikilvæga lexíu af skilningarvitunum og getunni til að búa til minningar.

Við fræðumst um Guð af spámönnum hans

Þrír trúfastir spámenn hjálpa okkur að fræðast um Guð og hljóta blessun hans.

Sannleikurinn um Guð og Krist

Hver er munurinn á Jehóva Guði og Jesú Kristi?

Hvernig er Guð?

Hverjir eru höfuðeiginleikar Guðs?

Tekur Guð eftir þér?

Hvað sýnir og sannar að Guð hefur einlægan áhuga á velferð okkar?

Finnur Guð til samúðar?

Biblían fullvissar okkur um að Guð taki eftir, skilji og hafi samúð með okkur.

Hvers virði er trú?

Við þurfum á Guði að halda

Kynntu þér hvernig gott samband við Guð getur stuðlað að ánægjulegu og innihaldsríku lífi.

Hvað segir Biblían um trú?

Biblían segir: „Ógerlegt er að þóknast Guði án trúar.“ En hvað er trú? Hvernig er hægt að öðlast trú?

Ég gafst upp á trúarbrögðum

Tom langaði að trúa á Guð en trúarbrögðin og innantómir helgisiðir þeirra ollu honum vonbrigðum. Hvernig hjálpaði biblíunám honum að eignast von?

Hvað getur gert okkur erfitt fyrir að hafa sterka trú?

Eru trúarbrögð eins og hvert annað gróðafyrirtæki?

Í sumum kirkjum eru flest sóknarbörnin mjög fátæk en presturinn er vellauðugur.

Af hverju leyfir Guð þjáningar?

Margir spyrja hvers vegna heimurinn sé fullur af hatri og þjáningum. Í Biblíunni er að finna fullnægjandi og uppörvandi svar.

Af hverju segja sumir að Guð sé grimmur?

Mörgum finnst Guð vera grimmur eða áhugalaus um þjáningar manna. Hvað segir Biblían?

Að nálægja sig Guði

Hvernig geturðu eignast náið samband við Guð?

Hlustar Guð á allar bænir? Hvernig ættum við að biðja og hvað annað getum við gert til að styrkja tengslin við Guð?

Mesta gjöf Guðs – hvers vegna er hún svona verðmæt?

Hvað gerir gjöf Guðs verðmætari en allar aðrar gjafir? Við getum lært að meta lausnarfórnina að verðleikum ef við skoðum svarið.

Rétt og rangt: Biblían – traustur leiðarvísir

Hvernig er hægt að treysta því að leiðbeiningar Biblíunnar í siðferðismálum séu traustar?

Þú getur notið góðs af umhyggju Guðs

Í Biblíunni fáum við hjálp til að byggja upp trú á loforð Guðs um dásamlega framtíð.