Hoppa beint í efnið

Trúin

Það er kannski ekki auðvelt að lifa eftir meginreglum Biblíunnar en þegar uppi er staðið er það farsælasta leiðin. Skoðaðu málið.

Að trúa á Guð

Ungt fólk talar um trú á Guð

Í þessu þriggja mínútna myndskeiði segja unglingar frá því sem sannfærði þá um að til sé skapari.

Er rökrétt að trúa á Guð?

Þetta unga fólk horfðist í augu við efasemdir sínar og trú þeirra varð sterkari.

Rök fyrir trúnni – þróun eða sköpun?

Fabian og Marith útskýra hvernig þau héldu trú sinni sterkri þegar þau lærðu um þróun í skólanum.

Sköpun eða þróun? – 1. hluti: Hvers vegna ætti ég að trúa á Guð?

Langar þig að verða öruggari þegar þú útskýrir hvers vegna þú trúir á Guð? Hér eru tillögur um hvernig þú getur svara þegar einhver spyr þig út í trú þína.

Sköpun eða þróun? – 2. hluti: Hvers vegna ættirðu að draga þróunarkenninguna í efa?

Tvær grundvallarstaðreyndir sýna hvers vegna þú ættir að gera það.

Sköpun eða þróun? – 4. hluti: Hvernig get ég útskýrt trú mína á sköpun?

Þú þarft ekki að vera snillingur í vísindum til að geta útskýrt hvers vegna þér finnst sköpun vera rökrétt skýring á því hvernig lífið varð til. Notaðu einföld rök Biblíunnar.

Hvers vegna trúi ég á Guð?

Búðu þig undir að geta útskýrt trú þína með virðingu en án þess þó að vera feiminn við að segja skoðun þína.

Að eignast náið samband við Guð

Af hverju ætti ég að fara með bænir?

Er bænin bara aðferð til að líða betur eða eitthvað meira?

Hvernig geturðu gert bænir þínar innihaldsríkari?

Þetta vinnublað hjálpar þér að skoða efni og gæði bæna þinna til Guðs.

Af hverju ætti ég að sækja samkomur í ríkissalnum?

Tvisvar í viku halda Vottar Jehóva samkomur á tilbeiðslustöðum sínum sem kallast ríkissalir. Hvernig fara samkomurnar fram og hvernig getur þú notið góðs af því að mæta?

Lærum af biblíupersónum

Tökum auðmjúk við leiðbeiningum þegar okkur verður á

Hvað geturðu lært af því hvernig Natan leiðrétti Davíð?

Guð læknar Hiskía

Lestu biblíusöguna til að læra hvernig þú getur bætt bænasambandið við Guð?

Guð svaraði bæn Nehemía

Lestu um Nehemía og sjáðu hvernig hann fékk hjálp til að takast á við andstöðu?

Ætlar þú að sýna miskunn?

Skoðaðu dæmisöguna um miskunnsama Samverjann og kannaðu hvað þú getur lært af henni.

Að lesa og rannsaka Biblíuna

Ungt fólk talar um biblíulestur

Lestur er ekki alltaf auðveldur, en það er vel þess virði að lesa Biblíuna. Útskýrðu fyrir ungu fólki hvers vegna það er gagnlegt að lesa Biblíuna.

Hvernig getur Biblían hjálpað mér?

Svarið getur hjálpað þér að lifa betra lífi.

Rök fyrir trúnni – fylgi ég stöðlum Guðs eða mínum eigin?

Ungt fólk talar um hvernig það komst hjá því að gera algeng mistök.

Hvernig get ég haft gagn af Biblíunni? – 1. hluti: Kynntu þér Biblíuna

Værirðu ekki forvitinn ef þú fyndir stóra, eldgamla fjársjóðskistu að vita hvað væri í henni? Biblían er einmitt slík fjársjóðskista. Hún hefur að geyma marga gimsteina.

Að þroskast í trúnni

Hvernig get ég leiðrétt mistök mín?

Það gæti verið auðveldara en þú heldur.

Rök fyrir trúnni – kærleikur sigrar óréttlæti

Kærleikur í heimi sem er fullur af ójöfnuði – hvernig getum við lagt okkar að mörkum?

Cameron gæti ekki verið ánægðari með líf sitt

Vilt þú lifa innihaldsríku lífi? Hlustaðu á Cameron segja frá hvernig hún fann lífsfyllingu á óvæntum stað.